fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Milljónir millifærðar úr Fossvogi til að losa Gunnar frá Færeyjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því í fjölmiðlum í Færeyjum að Víkingur Reykjavík hafi reitt fram milljónir til þess að fá Gunnar Vatnhamar frá Víkingi í Götu.

Víkingur R. keypti varnarmanninn frá Færeyjum í síðustu viku og samkvæmt miðlum í Færeyjum var kaupverðið átta milljónir króna.

Víkinar æddu út á markaðinn þegar Kyle Mclagan sleit krossband skömmu fyrir mót og vantaði liðinu varnarmann.

„Mér er tjáð að Víkingur hafi greitt í kringum 400 þúsund danskar krónur fyrir Gunnar Vatnhamar,“ segir Trónd­ur Arge blaðamaður í Færeyjum á Twitter.

400 þúsund danskar krónur eru rúmar 8 milljónir í íslenskum krónum. Gunnar byrjaði á meðal varamanna í 0-2 sigri Víkings á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt