fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Milljónir millifærðar úr Fossvogi til að losa Gunnar frá Færeyjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því í fjölmiðlum í Færeyjum að Víkingur Reykjavík hafi reitt fram milljónir til þess að fá Gunnar Vatnhamar frá Víkingi í Götu.

Víkingur R. keypti varnarmanninn frá Færeyjum í síðustu viku og samkvæmt miðlum í Færeyjum var kaupverðið átta milljónir króna.

Víkinar æddu út á markaðinn þegar Kyle Mclagan sleit krossband skömmu fyrir mót og vantaði liðinu varnarmann.

„Mér er tjáð að Víkingur hafi greitt í kringum 400 þúsund danskar krónur fyrir Gunnar Vatnhamar,“ segir Trónd­ur Arge blaðamaður í Færeyjum á Twitter.

400 þúsund danskar krónur eru rúmar 8 milljónir í íslenskum krónum. Gunnar byrjaði á meðal varamanna í 0-2 sigri Víkings á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu