fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Getur skellt þér á völlinn fyrir tæpar níu milljónir – Og þú getur boðið vini með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 08:23

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru byrjaðir að gíra sig upp fyrir það að liðið verði enskur meistari en Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar.

Arsenal leikur síðasta leik sinn gegn Wolves á heimavelli og er byrjaði að selja miða á leikinn á svörtum markaði.

Flestir miðarnir kosta yfir þúsund pund eða um 200 þúsund krónur ef fólk vill skella sér á völlinn.

Einn aðili er þó með tvo miða fyrir miðjum velli á sölu fyrir 53 þúsund pund eða tæpar níu milljónir.

Ljóst er að einhver mun hoppa á það tilboð enda hefur Arsenal ekki orðið enskur meistari frá árinu 2004 og mikil spenna ríkir hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“