fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Launin lækka um 422 milljónir á ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var um helgina ráðinn þjálfari FC Bayern en þýski stjórinn gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið.

Sky í Þýskalandi fjallar í dag um samning Tuchel en hann fær 10,5 milljónir punda í árslaun hjá Bayern.

Það er talsvert miklu meira en Julian Nagelsmann fékk hjá Bayern en hann var með 6,2 milljónir punda á ári.

Tuchel er þrátt fyrir það að taka á sig verulega launalækkun en hann var með 13 milljónir punda á ári sem stjóri Chelsea.

Tuchel var rekinn frá Chelsea síðasta haust en honum er ætlað að koma Bayern á rétta braut í deildinni heima fyrir og koma liðinu áfram gegn Manchester City í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum