fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Algjör skyldusigur Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 10:10

Frá leiknum í Bosníu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Á morgun mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etja kappi við Liechtenstein. Liðið þarf heldur betur að sýna íslensku þjóðinni sitt rétta andlit eftir hörmungarframmistöðu og stórt tap í Bosníu-Hersegóvínu á fimmtudag.

Íslenska liðið ferðaðist frá Bosníu til Þýskalands í gær en fór svo yfir til Austurríkis, þar sem það mun dvelja fyrir leikinn gegn Liechtenstein, en það verður annar leikurinn í undankeppni Evrópumótsins 2024. Liðið mun æfa á keppnisvellinum í Vaduz í dag. Verður æfingin sú síðasta fyrir leikinn á morgun.

Það er ekkert leyndarmál að leikur morgundagsins er algjör skyldusigur fyrir Ísland. Stuðull á sigur Íslands á Lengjunni er til að mynda 1,08. Stuðull á sigur Liechtenstein er 14,39.

Leikurinn hefst klukkan 16 á morgun að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?