fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tafir á flugi landsliðsins til Bosníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Bosníu:

Tafir urðu á flugi íslenska landsliðsins til Bosníu en liðið hafði æft í Munchen í Þýskalandi síðustu daga. Tafirnar urðu þegar vélin var sett í aukna öryggisathugun í Munchen.

Íslenska liðið er nú komið til Bosníu en liðið kaus að gista í Sarajevó en leikurinn fer fram í Zenica á morgun.

Um klukkutíma akstur er þar á milli en Arnar Þór Viðarsson þjálfari liðsins og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði sitja fyrir svörum á vellinum í Zenica í kvöld.

Aron Einar er í leikbanni á morgun en ferðast með liðinu til Bosníu, Aron getur svo spilað gegn Liechtenstein á sunnudag.

Leikurinn á morgun fer fram klukkan 19:45 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu