fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Haaland meiddur og missir af fyrstu leikjum Noregs í undan­keppni EM

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 09:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski framherjinn Erling Braut Haaland, einn besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir, er meiddur á nára og missir af fyrstu tveimur leikjum Noregs í undankeppni EM gegn Spáni og Georgíu.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norska knattspyrnusambandinu en í samráði við lækna norska landsliðsins var ákveðið að senda Haaland aftur til Manchester City þar sem hann hefur blómstrað á yfirstandandi tímabili.

Stale Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs segir vendingarnar hafa haft mikil áhrif á Haaland sem hafi tekið þetta inn á sig.

Haaland gekk til liðs við Manchester City fyrir yfirstandandi tímabil frá Borussia Dortmund. Hjá Manchester City hefur leikmaðurinn farið með himinskautum og skorað 42 mörk í 37 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“