fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Khloé Kardashian eyddi mynd eftir að upp komst um stórkostleg mistök

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian ætti að skoða myndirnar sínar betur áður en hún birtir þær á Instagram ef hún vill fara leynt með að hún noti myndvinnsluforrit til að breyta þeim.

Hún birti nokkrar myndir á Instagram, eyddi þeim fljótlega og endurbirti síðan. Á upprunalegu myndunum mátti sjá greinilega að einhver hafði átt við myndirnar í myndvinnsluforriti. Netverjar hafa gert óspart grín að raunveruleikastjörnunni vegna málsins.

Khloé eyddi þessum myndum af Instagram en netverjum tókst fyrst að ná skjáskoti af þeim og deila á Twitter.
Khloé eyddi þessum myndum af Instagram en netverjum tókst fyrst að ná skjáskoti af þeim og deila á Twitter.

Það er ekkert nýtt fyrir Khloé, eða systur hennar, eða lenda í því að upp komist um Photoshop mistök.

Í október í fyrra birti hún mynd af sér á hótelherbergi í París en eyddi henni síðan eftir að netverjar bentu á að myndinni hafi verið breytt.

Sjá einnig: Khloé Kardashian sögð óþekkjanleg á nýjum myndum

Hér að neðan má sjá myndirnar sem hún endaði með að birta.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Khloé Kardashian (@khloekardashian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“