fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mourinho öfundsjúkur: ,,Aðeins einn af þessum leikmönnum væri nóg fyrir mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, öfundar önnur félög í Evrópu og þá sérstaklega lið Bayern Munchen.

Roma er komð í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigur á Real Sociedad í vikunni. Leiknum lauk 2-0.

Mourinho ákvað hins vegar að kvarta í fjölmiðla fyrir helgi og nefnir breiddina sem stórlið Bayern Munchen er með.

Bayern er komið í næstu umferð Meistaradeildarinnar eftir sigur á Paris Saint-Germain og vann þar einvígið samanlagt, 3-0.

,,Gegn Paris Saint-Germain þá var Bayern Munchen með Serge Gnabry, Sadio Mane og Leroy Sane á bekknum,“ sagði Mourinho.

,,Aðeins einn af þessum leikmönnum væri nóg fyrir mig. Ef það væri staðan hefði ég getað tekið Paulo Dybala af velli og kannski skorað annað mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann