fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ekki í plönum að reka Conte þó endalokin nálgist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ekki nein plön um það að reka Antonio Conte úr starfi á næstu dögum eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær.

Mikil óánægja er með störf Conte en Tottenham er þó áfram í baráttu um sæti í Meistaradeildinni að ári.

Daily Mail hefur eftir heimildum að á meðan Tottenham á séns á Meistaradeildarsæti verði Conte ekki rekinn.

Samkvæmt enskum blöðum eru leikmenn Tottenham margir orðnir þreyttir á Conte en samningur hans er á enda í sumar.

Það er búist við því að Conte fái ekki boð um nýjan samning og að hann láti af störfum í síðasta lagi í lok maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona