fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ekki í plönum að reka Conte þó endalokin nálgist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 21:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ekki nein plön um það að reka Antonio Conte úr starfi á næstu dögum eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær.

Mikil óánægja er með störf Conte en Tottenham er þó áfram í baráttu um sæti í Meistaradeildinni að ári.

Daily Mail hefur eftir heimildum að á meðan Tottenham á séns á Meistaradeildarsæti verði Conte ekki rekinn.

Samkvæmt enskum blöðum eru leikmenn Tottenham margir orðnir þreyttir á Conte en samningur hans er á enda í sumar.

Það er búist við því að Conte fái ekki boð um nýjan samning og að hann láti af störfum í síðasta lagi í lok maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum