fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Biðst afsökunar á ummælum sínum um Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Wilson, sóknarmaður Newcastle United, hefur tekið til baka ummæli sín um Liverpool á dögunum.

Liverpool hefur verið að ná vopnum sínum á ný og er til alls líklegt í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Um síðustu helgi vann Liverpool ótrúlegan 7-0 sigur á Manchester United.

Liðið vann Newcastle nýlega en eftir þann sigur taldi Wilson að Liverpool væri þó ekki „snúið aftur.“

Callum Wilson.
Mynd/Getty

„Ég biðst afsökunar á að hafa sagt að Liverpool væri ekki snúið aftur. Þeir eru komnir aftur með hvelli!“ segir Wilson.

„Það virðist flest sem ég segi þessa dagana snúast upp í andhverfu sína.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar