fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arteta tjáir sig um sögusagnirnar – Perez sagður horfa til hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 09:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur tjáð sig um fréttir þess efnis að Real Madrid hafi áhuga á að ráða sig til starfa.

Samkvæmt frétt Blanca Remontada á Spáni er Florentino Perez forseti Real Madrid að skoða það að reka Carlo Ancelotti úr starfi.

Perez hefur verið ósáttur með ákvarðanir Ancelotti undanfarnar vikur sem virðast ætla að kosta liðið spænska titilinn.

Blanca Remontada segir að Perez horfi til þess að ráða Arteta, sem hefur verið að gera frábæra hluti hjá Arsenal, í starfið. Hann sé efstur á blaði forsetans.

„Ég er algjörlega einbeittur á það sem ég er að gera hér hjá Arsenal,“ segir Arteta.

„Ég er ótrúlega glaður, stoltur og þakklátur fyrir að vera hjá þessu knattspyrnufélagi.“

Undir stjórn Arteta er Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum