fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Arteta tjáir sig um sögusagnirnar – Perez sagður horfa til hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 09:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta hefur tjáð sig um fréttir þess efnis að Real Madrid hafi áhuga á að ráða sig til starfa.

Samkvæmt frétt Blanca Remontada á Spáni er Florentino Perez forseti Real Madrid að skoða það að reka Carlo Ancelotti úr starfi.

Perez hefur verið ósáttur með ákvarðanir Ancelotti undanfarnar vikur sem virðast ætla að kosta liðið spænska titilinn.

Blanca Remontada segir að Perez horfi til þess að ráða Arteta, sem hefur verið að gera frábæra hluti hjá Arsenal, í starfið. Hann sé efstur á blaði forsetans.

„Ég er algjörlega einbeittur á það sem ég er að gera hér hjá Arsenal,“ segir Arteta.

„Ég er ótrúlega glaður, stoltur og þakklátur fyrir að vera hjá þessu knattspyrnufélagi.“

Undir stjórn Arteta er Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði