fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Magnús velur hópinn fyrir aðra umferð undankeppni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 14:05

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.

Ísland er í B deild undankeppninnar og á því ekki möguleika á sæti í lokakeppninni. Liðið mætir Albaníu og Lúxemborg, en leikið er í Albaníu.

Takist Íslandi að vinna riðilinn þá kemst liðið upp í A deild fyrir fyrri umferð undankeppni EM 2024.

Báðir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu á miðlum albanska knattspyrnusambandsins.

Hópurinn
Bryndís Halla Gunnarsdóttir – Augnablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Augnablik
Olga Ingibjörg Einarsdóttir – Augnablik
Harpa Helgadóttir – Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Katrín Rósa Egilsdóttir – HK
Sóley María Davíðsdóttir – HK
Krista Dís Kristinsdóttir – KA
Ísabella Sara Tryggvadóttir – KR
Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
Lilja Björk Unnarsdóttir – Selfoss
Glódís María Gunnarsdóttir – Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir – Valur
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika