fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sancho óskar eftir sérfæfingum með Benni McCarthy eftir að hafa séð vin sinn blómstra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 12:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester Untied hefur óskað eftir því við Erik Ten Hag stjóra liðsins að hann fái séræfingar með Benni McCarthy þjálfara hjá félaginu.

Benni McCarthy var ráðinn til starfa síðasta sumar og hefur fengið mikið lof fyrir starf.

Þessi fyrrum framherji hefur unnið náið með Marcus Rashford á þessu tímabili og er sagan sú að það sé einn af stærstu ástæðum þess að Rashford hefur blómstrað.

Sancho sem er að koma til baka eftir vandræði innan vallar hefur farið fram á það að fá séræfingar með Benni McCarthy. Hann hefur séð Rashford, vin sinn, blómstra eftir æfingar með honum.

Benni McCarthy átti farsælan feril á Englandi og lék meðal annars með Blackburn og West Ham en hann er 45 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt