fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Svíar eru taugaóstyrkir – Óttast Rússa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 09:00

Sænskir hermenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar og Rússar öðlast sífellt meiri getu til að hafa áhrif á pólitískar og efnahagslegar ákvarðanir Svía.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá sænsku leyni- og öryggisþjónustunni Must. Fram kemur að bæði Kínverjar og Rússar standi fyrir sífellt fleiri aðgerðum sem séu ógn við Svíþjóð.

Þetta sagði Lene Halling, yfirmaður Must, í samtali við TT fréttastofuna í gær.

Hún sagði að staða öryggismála í Evrópu og Svíþjóð hafi ekki verið svona alvarleg áratugum saman. Staðan minni á kalda stríðið en nú séu leikreglurnar færri og ófyrirsjáanlegri en þá.

Um leið sýni stríðið í Úkraínu að Rússland hafi lækkað þröskuld sinni, sem var lágur fyrir, hvað varðar beitingu ofbeldis og sé reiðubúnara en áður til að taka áhættu.

Hún lagði áherslu á að mjög mikilvægt sé að Vesturlönd styðji áfram við bakið á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“