fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Svíar eru taugaóstyrkir – Óttast Rússa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 09:00

Sænskir hermenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar og Rússar öðlast sífellt meiri getu til að hafa áhrif á pólitískar og efnahagslegar ákvarðanir Svía.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá sænsku leyni- og öryggisþjónustunni Must. Fram kemur að bæði Kínverjar og Rússar standi fyrir sífellt fleiri aðgerðum sem séu ógn við Svíþjóð.

Þetta sagði Lene Halling, yfirmaður Must, í samtali við TT fréttastofuna í gær.

Hún sagði að staða öryggismála í Evrópu og Svíþjóð hafi ekki verið svona alvarleg áratugum saman. Staðan minni á kalda stríðið en nú séu leikreglurnar færri og ófyrirsjáanlegri en þá.

Um leið sýni stríðið í Úkraínu að Rússland hafi lækkað þröskuld sinni, sem var lágur fyrir, hvað varðar beitingu ofbeldis og sé reiðubúnara en áður til að taka áhættu.

Hún lagði áherslu á að mjög mikilvægt sé að Vesturlönd styðji áfram við bakið á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga
Fréttir
Í gær

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Fréttir
Í gær

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu