fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Covid-19 er núna ein algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum

Pressan
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 09:28

Móðir tekur COVID-sýni úr barni sínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Covid-19 er nú áttunda algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt á mánudaginn.

CNN segir að börn séu síður líkleg til að deyja af völdum COVID-19 en nokkur annar aldurshópur. Innan við 1% dauðsfalla, af völdum COVID-19, hafa frá upphafi heimsfaraldursins orðið hjá börnum yngri en 18 ára miðað við gögn bandarískra heilbrigðisyfirvalda.

Þegar litið er á heildarmyndina, þar sem allir aldurshópar eru teknir með, er COVID-19 þriðja algengasta dánarorsökin.

CNN segir að höfundar rannsóknarinnar segi að það sé sjaldgæft að börn deyi og eru þá allar dánarorsakir teknar með í reikninginn. Það sé því best að átta sig á samhenginu með því að líta á aðrar ástæður fyrir dauðsföllum barna.

Dr Sean O‘Leary, formaður smitsjúkdómanefndar bandarísku barnalæknasamtakanna, sagði að almennt sé óalgengt að börn látist. Vitað sé að COVID-19 leggist verst á elstu aldurshópanna og þá sem eru með veikburða ónæmiskerfi og að sjúkdómurinn sé ekki eins alvarlegur hjá börnum. Það þýði þó ekki að þetta sé hættulaus sjúkdómur hjá börnum. „Bara af því að tölurnar eru svo miklu lægri hjá börnum þýðir ekki að þetta hafi ekki áhrif,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu