fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Bjarki Aðalsteins í Grindavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík ætlar sér stóra hluti í Lengjudeild karla næsta sumar og stefnir upp í efstu deild.

Liðið er búið að styrkja sig verulega í vetur og fékk enn einn liðsstyrkinn í dag frá Leini Reykjavík.

Varnarmaðurinn öflugi Bjarki Aðalsteinsson skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík.

UIm er að ræða leikmann sem lék í Bestu deild karla með Leikni síðasta sumar og alls 24 leiki.

„Ég er ótrúlega ánægður að vera kominn í þetta sögufræga félag. Ég finn fyrir miklum krafti og metnaði hjá klúbbnum og hlakka til að leggja mitt af mörkum. Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá Grindavík,“ segir Bjarki eftir undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við