fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fólk í sjokki yfir mynd af máltíðinni sem hann hafði keypt sér – „Ég myndi frekar borða umbúðirnar“

433
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af hamborgara sem seldur var á heimavelli Rotherham hefur vakið mikla athygli.

Hamborgarinn var vægast sagt ógirnilegur og virðist í þokkabót óeldaður að hluta.

Stuðningsmaður sem keypti sér borgara birti mynd af þessu á Twitter og vakti Footy Scransem er vinsæll Twitter-aðgangur, athygli á því.

Þá kostaði borgarinn 4,20 pund, eða um 750 íslenskar krónur.

Margir tóku til máls undir færslunni. „Ég myndi frekar borða umbúðirnar,“ skrifaði einn.

Mynd af þessum ógirnilega hamborgara má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“