fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Reykjavíkurmótin rúlla af stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurmót meistaraflokka karla og kvenna fara af stað á fimmtudag og föstudag.

Fyrsti leikur í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla fer af stað á fimmtudag með tveimur leikjum. Valur og Fjölnir mætast á Origovellinum og Leiknir R. og Fram mætast á Domusnovavellinum. Báðir leikirnir hefjast kl. 17:30.

Fyrsti leikur í Reykjavíkurmóti meistarflokks kvenna hefst á föstudag með þremur leikjum. Valur og Fram mætast á Origovellinum kl. 17:30, Víkingur R. og Fylkir mætast á Víkingsvelli kl. 19:00 og KR og Fjölnir mætast í Egilshöll kl. 20:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn