fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Fréttir

Veltu bifreið í Laugardalshverfi – Eftirlýstur maður fannst

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 05:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru handteknir í Laugardalshverfi skömmu fyrir klukkan tvö í nótt. Þeir eru grunaðir um að hafa ekið bifreið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna en þeir veltu bifreið. Engin slys urðu á fólki.

Í Breiðholti var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir um klukkan eitt í nótt. Lögreglan fann viðkomandi og reyndist hann vera eftirlýstur fyrir að hafa ekki mætt fyrir dómara. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu og verður færður fyrir dómara í dag.

Um klukkan hálf átta í gærkvöldi voru tveir handteknir í Hlíðahverfi vegna líkamsárásar og fíkniefnamisferlis. Báðir voru þeir vistaðir í fangageymslu og verða yfirheyrðir í dag.

Einn var handtekinn klukkan 17 grunaður um fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fertugur Kópavogsbúi sakaður um grófa áreitni við barn í strætisvagni – „Vildi fara í sturtu með henni og var ógnandi“

Fertugur Kópavogsbúi sakaður um grófa áreitni við barn í strætisvagni – „Vildi fara í sturtu með henni og var ógnandi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“

Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“
Fréttir
Í gær

Bandarískur faðir flúði „vókisma“ heimalandsins til Rússlands – Var umsvifalaust sendur í fremstu víglínu í nafni Pútín

Bandarískur faðir flúði „vókisma“ heimalandsins til Rússlands – Var umsvifalaust sendur í fremstu víglínu í nafni Pútín
Fréttir
Í gær

Telur ESB-aðild ekki mikilvæga vegna öryggissjónarmiða

Telur ESB-aðild ekki mikilvæga vegna öryggissjónarmiða
Fréttir
Í gær

Fólk passi upp á dýrin í dag – Brennisteinsmengun og gosmóða liggur yfir öllu

Fólk passi upp á dýrin í dag – Brennisteinsmengun og gosmóða liggur yfir öllu
Fréttir
Í gær

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“