fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fékk tækifærið aðeins 15 ára gamall – Manchester United fylgist með gangi mála

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 15 ára Chris Rigg fékk tækifæri með liði Sunderland í enska bikarnum í gær gegn Shrewsbury.

Þetta var fyrsti leikur Rigg fyrir aðallið Sunderland sem er skiljanlegt enda aðeins 15 ára gamall.

Rigg þykir vera einn efnilegasti leikmaður Bretlands og er á óskalista Manchester United.

Rigg hefur verið fyrirliði U16 landsliðs Englands og er nú yngsti útileikmaður í sögu Sunderland.

Innkoma Rigg hjálpaði Sunderland að næla í sigur en hann kom inná á 81. mínútu í stöðunni 1-0 fyrir Shrewsbury en það fyrrnefnda endaði á að vinna leikinn 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu