fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjörnurnar sem mega ræða við ný félög í þessum mánuði – Risastór nöfn á listanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir stórkostlegir leikmenn sem verða samningslausir í sumar og mega ræða við önnur félög í janúar.

Allir þessir leikmenn verða samningslausir í júlí en búast má við að töluvert af þeim skrifi undir framlengingu.

Það stöðvar þó ekki önnur félög í að opna viðræður og gætum við átt von á mörgum óvæntum skiptum næsta sumar.

Leikmenn eins og Lionel Messi, Karim Benzema, N’Golo Kante og Marcus Rashford eru allir að renna út á samningi.

Hér má sjá lista yfir stjörnurnar sem mega ræða við ný lið.

Lionel Messi | Sóknarmaður | PSG
Karim Benzema | Sóknarmaður | Real Madrid
N’Golo Kante | Miðjumaður | Chelsea
Marcus Rashford | Sóknarmaður | Manchester United
Youri Tielemans | Miðjumaður| Leicester City
Sergio Busquets | Miðjumaður | Barcelona
Jorginho | Miðjumaður | Chelsea
Ilkay Gundogan | Miðjumaður | Manchester City
Toni Kroos | Miðjumaður | Real Madrid
Roberto Firmino | Sóknarmaður | Liverpool
Luka Modric | Miðjumaður | Real Madrid
Naby Keita | Miðjumaður | Liverpool
Zlatan Ibrahimovic | Sóknarmaður | AC Milan
Marco Reus | Sóknarmaður | Borussia Dortmund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann