fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Laura Woods segist „hata sig“ fyrir skoðun sem hún hafði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Laura Woods er ansi sátt með það sem er í gangi hjá Arsenal þessa dagana.

Woods er stuðningsmaður liðsins og er því sátt þessa stundina þar sem Arsenal er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

„Það þarf að hrósa stjórn Arsenal fyrir að standa við bakið á Arteta,“ segir hún, en rúm þrjú ár eru síðan Arteta tók við.

Woods segist sjá eftir því að hafa efast um kaup Arsenal á Martin Ödegaard sumarið 2021 fyrir 30 milljónir punda frá Real Madrid.

Getty Images

„Ég hata mig fyrir að hafa efast um það,“ segir Wood, en Ödegaard hefur verið stórkostlegur og er orðinn fyrirliði Arsenal.

„Ég elska þetta Arsenal lið. Ég held að Arteta hafi séð fyrir sér að gera Ödegaard að fyrirliða. Þeir sjá hluti sem við sjáum ekki.

Ég hef ekki séð Arsenal lið sem er svona samstillt í mörg ár. Það sem við erum að sjá er algjörlega frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Í gær

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai