fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Selenskí fagnað eins og rokkstjörnu á Bandaríkjaþingi – ,,Óþolandi mismunun“ í jólahjálp

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að Selensíký forseta Úkraínu var fagnað sem þjóðhetju þegar hann heimsótti Bandaríkjaþing í gærkvöldi. Hann segir að tengslin milli Úkraínu og Bandaríkjanna hafi styrkst mjög á síðustu 30 dögum.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að brýnt sé að ríki Atlantshafsbandalagsins standi þétt með Úkraínu.  Hún heimsótti landið fyrir skömmu og hitti Selenski forseta landsins.

Forstöðumaður fjölmenningarseturs, segir að trekk komi upp mál þar sem fólki af erlendum uppruna sé mismunað hjá hjálparsamtökum hér á landi.  Hún segir að þetta megi aldrei eiga sér stað.

Flugvélarfarmur af hlýjum vetrarfatnaði frá Íslandi er kominn í notkun hjá úkraínskum hermönnum á vígstöðvunum í Úkraínu.  Hermenn senda hlýjar óskir til Íslendingar fyrir  hjálpina.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“
Hide picture