fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Síminn varla stoppað síðan HM byrjaði – Staðfestir áhuga stórliða

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. desember 2022 18:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alberto Fontana, umboðsmaður Sofyan Amrabat, segir að mörg félög hafi hringt og spurst fyrir um leikmanninn á meðan HM er í gangi.

Amrabat er leikmaður Marokkó og var frábær á HM en hann er samningsbundinn Fiorentina á Ítalíu.

Stórlið eru að fylgjast með miðjumanninum en hann er líklega ekki á förum í janúar miðað við orð Fontana.

,,Fiorentina er að nýta krafta hans þessa stundina,“ sagði Fontana í samtali við Radio Sportiva.

,,Við höfum fengið mörg símtöl vegna hans en við verðum að virða það sem Fiorentina vill. Þeir ákváðu að veðja á hann og ekki endurkalla Lucas Torreira, jafnvel þó þeir hafi getað spilað saman.“

,,Það er gaman að fá símtöl en samband okkar við Fiorentina er frábært, fyrir utan langtímasamninginn sem hann er með í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok