fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Greinir loks frá því hvað hann sagði við Ronaldo sem varð mjög reiður – Talaði við hann á ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cho Gue-sung hefur tjáð sig um það sem hann sagði við Cristiano Ronaldo í undanúrslitum HM.

Cho er leikmaður Suður-Kóreu sem tapaði 2-1 gegn Portúgal í 16-liða úrslitum.

Cho vakti athygli í leiknum og gerði Ronaldo reiðan er hann reyndi að fá stórstjörnuna til að flýta sér af velli eftir skiptingu.

Ronaldo tók ekki vel í hegðun Cho sem fékk töluverða gagnrýni en hann hefur nú útskýrt sitt sjónarhorn.

,,Við vorum í stöðu þar sem við þurftum að skora eitt mark gegn Portúgal og Ronaldo var skipt af velli,“ sagði Cho.

,,Hann var svo hægur að labba af velli svo ég öskraði á hann á ensku ‘hraðar.’ Ég vildi að hann myndi koma sér af velli fyrr.“

,,Hann var ekki ánægður. Það voru margir sem töldu að það sem ég gærði væri ekki ásættanlegt en ég vildi svo mikið vinna þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni