fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Greinir loks frá því hvað hann sagði við Ronaldo sem varð mjög reiður – Talaði við hann á ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cho Gue-sung hefur tjáð sig um það sem hann sagði við Cristiano Ronaldo í undanúrslitum HM.

Cho er leikmaður Suður-Kóreu sem tapaði 2-1 gegn Portúgal í 16-liða úrslitum.

Cho vakti athygli í leiknum og gerði Ronaldo reiðan er hann reyndi að fá stórstjörnuna til að flýta sér af velli eftir skiptingu.

Ronaldo tók ekki vel í hegðun Cho sem fékk töluverða gagnrýni en hann hefur nú útskýrt sitt sjónarhorn.

,,Við vorum í stöðu þar sem við þurftum að skora eitt mark gegn Portúgal og Ronaldo var skipt af velli,“ sagði Cho.

,,Hann var svo hægur að labba af velli svo ég öskraði á hann á ensku ‘hraðar.’ Ég vildi að hann myndi koma sér af velli fyrr.“

,,Hann var ekki ánægður. Það voru margir sem töldu að það sem ég gærði væri ekki ásættanlegt en ég vildi svo mikið vinna þennan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur