fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Þrennt handtekið eftir að tvö barnslík fundust í heimahúsi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 07:49

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlar og ein kona voru handtekin á laugardaginn eftir að lögreglan fann lík tveggja kornabarna í húsi í suðurhluta Wales.

The Guardian segir að lögreglan hafi verið kölluð að húsi í Wildmill, Bridgend, á áttunda tímanum á laugardagskvöldið og í framhaldi af því hafi lík tveggja kornabarna fundist.

Karlarnir, sem eru 37 og 47 ára, og kona, sem er 29 ára, voru handtekin, grunuð um að leyna barnsfæðingu.

Lögreglan hefur ekki veitt neinar nánari upplýsingar um málið svo ekki er vitað hversu langt er síðan börnin létust eða hverjar kringumstæðurnar voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð