fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Leeds – Thiago kemur inn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 17:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að sigra Leeds í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðin eigast við í lokaleik laugardags.

Liverpool tapaði óvænt gegn Nottingham Forest um síðustu helgi og er aðeins með 16 stig eftir fyrstu 11 leiki sína.

Leeds er að sama skapi í miklu veseni og er með níu stig og hefur tapað fjórum deildarleikjum í röð.

Leikið er á Anfield en byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, van Dijk(c), Robertson, Gomez, Fabinho, Thiago, Firmino, Elliott, Salah, Nunez

Leeds: Meslier, Kristensen, Struijk, Koch, Cooper(c), Harrison, Aaronson, Adams, Roca, Summerville, Rodrigo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard