fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Dróni truflaði hesta í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. október 2022 17:11

Dróni. Mynd tengist ekki frétt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð lögreglu í hesthúsabyggð í Hafnarfirði í dag vegna drónaflugs rétt ofan við hesthúsin. Dróninn var sagður hafa truflandi áhrif á hestana við hesthúsin.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að óskað var eftir aðstoð lögreglu í verslun í hverfi 108 í Reykjavík vegna manns sem var að trufla viðskiptavini verslunarinnar.

Tilkynnt var um rafhlaupahjólaslys á Seltjarnarnesi. Maður sem lenti í því slysi er sagður ekki mikið slasaður.

Tilkynnt var um húsbrot í Garðabæ en þar var farið inn í húsnæði. Sá sem fór inn lét sig hverfa þegar hann varð var við að húsráðandi væri heima.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tveir hlutir eru á algjörum bannlista hjá Karli og Kamillu í bresku konungshöllinni

Þessir tveir hlutir eru á algjörum bannlista hjá Karli og Kamillu í bresku konungshöllinni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tókst ekki að sanna dónaskap og virðingarleysi af hálfu Listaháskólans og fær ekki inngöngu

Tókst ekki að sanna dónaskap og virðingarleysi af hálfu Listaháskólans og fær ekki inngöngu
Fréttir
Í gær

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Í gær

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi