fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Lífið í stríðshrjáðri Úkraínu, líf ríkisstjórnarinnar, Óperudagar og feminísk kvikmyndahátíð.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttavaktinni í kvöld á Hringbraut verður rætt við Óskar Hallgrímsson ljósmyndara sem býr í stríðshrjáðri Úkraínu. Hann segir sprengjum rigna en rússneskir hermenn séu vanbúnir og áhugalausir um hernaðinn og Úkraína muni sigra.

Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að andstaða við ESB sé það sem helst bindi ríkisstjórnina saman nú um stundir. Hann á ekki von á að Íslendingar fái að greiða þjóðaratkvæði um málið samfara næstu þingkosningum.

Fjallað verður um glæsilegt hús í miðbæ Akureyrar þar sem bæjarbúar vilja ýmist sjá hótel eða ráðhús.

Margrét Maack kynnir glæsilegan tónlistarviðburð sem fram fer um helgina, Óperudaga. Dagur hinna dauða verður meðal viðburða.

Nína Richer fjallar um femíníska kvikmyndahátíð.

Í spjalli blaðamanna Fréttablaðsins, Guðmund Gunnarsson og Kristins Hauks Guðnasonar við Björn Þorláksson, umsjónarmann Fréttavaktarinnar í kvöld, verður rætt um vindorku á við hálfa Kárahnúkavikjun og rammar deilur um sauðkindur sem eru eins lífseigar og Íslandssagan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast
Hide picture