fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Ökumenn í vímu og hávaði í drukknu fólki

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 04:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Tveir ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Kvartað var undan öskrandi, drukknu fólki á hóteli á Miðborgarsvæðinu. Einnig var kvartað undan tónlistarhávaða sem barst frá samkomusal í Miðborginni.

Í Kópavogi vaknaði íbúi fjölbýlishúss upp við þjófavarnarkerfi bíls sem var í bílageymslu. Lögreglan fór á vettvang og hafði samband við skráðan eiganda sem tók málið í sínar hendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kári gerir upp covid tímann – „Ég er býsna ánægður með heildarútkomuna“

Kári gerir upp covid tímann – „Ég er býsna ánægður með heildarútkomuna“
Fréttir
Í gær

Heiða segir mannanafnalögin miskunnarlaus – „Ég er algjörlega ráðalaus“

Heiða segir mannanafnalögin miskunnarlaus – „Ég er algjörlega ráðalaus“
Fréttir
Í gær

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefjast nýs aðalfundar í Sósíalistaflokknum

Krefjast nýs aðalfundar í Sósíalistaflokknum