fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þjálfarinn vildi fá Van Dijk en umdeildur eigandi leitaði annað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 17:30

Virgil van Dijk og Bobby Firminho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimo Cellino, fyrrum eigandi Leeds, hafði ekki áhuga á að semja við varnarmanninn Virgil van Dijk er Hollendingurinn lék með Celtic.

Frá þessu greinir Graham Bean en hann vann á þessum tíma með Dave Hockaday hjá Leeds en hann var þá stjóri félagsins.

Hockaday hafði tekið eftir hæfileikum Van Dijk og vildi fá hann til Leeds en án árangurs vegna eiganda félagsins.

Van Dijk er í dag talinn einn besti varnarmaður heims en hann leikur með Liverpool.

,,Ég og Dave náðum vel saman, hann var mjög vinalegur náungi eins og aðstoðarmaður hans Junior Lewis,“ sagði Bean.

,,Sannleikurinn var þó sá að þeir voru í of djúpri laug hjá Leeds. Dave náði hins vegar að átta sig á hæfileikum tveggja góðra leikmanna og annar þeirra var Virgil van Dijk.“

,,Því miður þá hundsaði Cellino hans beiðni og ákvað að semja frekar við Guiseppe Bellusci á láni frá Catania.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur