fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hringt í pabba hans vegna drykkju – Beið eftir foreldrunum sem voru dugleg á barnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes er af mörgum talinn einn besti miðjumaður í sögu Englands en hann gerði garðinn frægan með Manchester United.

Scholes viðurkennir sjálfur að það sé ótrúlegt að hann hafi náð árangri sem knattspyrnumaður eftir mjög sérstaka æsku.

Scholes drakk mikið af áfengi sem unglingur og fékk sér einnig í glas er hann var í unglingaliði Man Utd á sínum tíma.

Scholes lagði skóna á hilluna árið 2013 en hann lék yfir 450 deildarleiki fyrir Man Utd sem og 66 landsleiki fyrir England.

,,Minn lífstíll sem krakki, ef þú myndir sjá krakka gera það sama og ég myndirðu segja að hann myndi aldrei spila fótbolta fyrir nokkuð lið,“ sagði Scholes.

,,Stundum vorum við úti til klukkan átta eða níu eftir að hafa byrjað drykkjuna klukkan 12:30. Ég er ekki stoltur af þessu, fyrir laugardagsleikina.“

,,Þetta var minn lífstíll, ég ólst upp í kringum áfengi. Þar sem mamma og pabbi fóru, þar var bar. Ég var fyrir utan barinn að sparka bolta í vegg, krakkar máttu ekki koma inn svo ég beið bara eftir þeim.“

,,Ég man eftir því þegar ég var 16 eða 17 ára gamall þá var ég í unglingaliðinu og Eric Harrison hringdi í pabba minn og sagðist hafa áhyggjur af minni drykkju.“

,,Ég man alltaf að pabbi sagði bara að ég mætti njóta mín. Ég svaraði þeim ummælum, að hann ætti ekki að vera að segja svona hluti. Ég ólst svona upp, fimmtudagar, föstudagar, laugardagar og stundum mánudagar þá hélt ég út á lífið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park