fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vill ekki sjá Alexander-Arnold í byrjunarliðinu á HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 18:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, er ekki á því máli að Trent Alexander-Arnold eigi að byrja HM í Katar með enska landsliðinu.

Souness var frábær leikmaður á sínum tíma en er þó ansi umdeildur sem sparkspekingur sem hefur verið hans starf í dágóðan tíma.

Souness valdi byrjunarlið sitt fyrir HM í Katar í samstarfi við TalkSport og þar er enginn Alexander-Arnold sem leikur með Liverpool.

Upp á sitt besta er Alexander-Arnold talinn einn besti bakvörður Evrópu en hefur þó verið gagnrýndur fyrir varnarvinnuna.

Margir telja að hann verjist einfaldlega ekki nógu vel en Liverpool spilar mikinn sóknarbolta þar sem hann tekur mikið þátt.

Souness vill sjá þá Reece James hjá Chelsea og Ben Chilwell hjá Chelsea leysa stöðurnar í vængbakverði með þrjá menn í miðverði.

John Stones og Kyle Walker hjá Manchester City eru valdir af Souness sem og Eric Dier, leikmaður Tottenham.

Svona er lið Souness í heildina:

Markvörður:
Jordan Pickford (Everton)

Miðverðir:
John Stones (Man City)
Kyle Walker (Man City)
Eric Dier (Tottenham)

Miðjumenn/vængbakverðir:
Ben Chilwell (Chelsea)
Reece James (Chelsea)
Jude Bellingham (Dortmund)
Declan Rice (West Ham)

Framherjar:
Raheem Sterling (Chelsea)
Harry Kane (Tottenham)
Phil Foden (Man City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa