fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Ný Frétta­vakt: Of­beldi vekur ýmis við­­brögð að sögn kynja­­fræðings

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. september 2022 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prófessor í kynja­fræði segir að við­brögð við kyn­ferðis­legi á­reiti geti orðið fliss, hlátur eða önnur merki sem ekki beri þeirri al­vöru vitni sem þolandi finni fyrir. Hún nefnir deilu­málin í Flokki fólksins á Akur­eyri sem dæmi um þetta. Gyða Margrét Péturs­dóttir kynja­fræðingur ræðir um­talaðasta mál stjórn­málanna í Frétta­vaktinni á Hring­braut í kvöld.
Þá verður í þættinum talað við Arn­dísi Önnu Kristínar­- og Gunnars­dóttur þing­mann, sem segir að nauðungar­flutningar fólks muni aukast á næstunni. Ríkis­lög­reglu­stjóri hefur lýst yfir hættu­stigi á Kefla­víkur­flug­velli.
Einnig verður litið við í Hrís­ey í þættinum. Blaða­mennirnir Oddur Ævar Gunnars­son og Ingunn Lára Krist­jánsdóttir ræða fréttir dagsins.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að sjá þáttinn hér fyrir neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir P. Diddy

Dómur kveðinn upp yfir P. Diddy
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að skuggaskip Rússa geti tengst níu drónaárásum í Evrópu

Telja að skuggaskip Rússa geti tengst níu drónaárásum í Evrópu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðkirkjan búin að fá nóg og vill láta hækka sóknargjöldin um 60 prósent – „Þessu þarf að linna“

Þjóðkirkjan búin að fá nóg og vill láta hækka sóknargjöldin um 60 prósent – „Þessu þarf að linna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“
Hide picture