fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Brighton búið að ráða nýjan stjóra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 21:49

De Zerbi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur samið við Roberto De Zerbi sem skrifar undir fjögurra ára samning við félagið.

Þetta staðfesti Brighton í kvöld en De Zerbi tekur við sem stjóri Brighton af Graham Potter.

Potter gerði frábæra hluti með Brighton en var ráðinn til Chelsea á dögunum eftir brottrekstur Thomas Tuchel.

De Zerbi var síðast hjá Shakhtar Donetsk í Úkraínu en er þekktastur fyrir dvöl sína á Ítalíu.

De Zerbi verður mættur á hliðarlínuna er Brighton spilar við Liverpool í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum