fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Dyche útilokar ekki að taka við Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, fyrrum stjóri Burnley, útilokar það ekki að taka við liði Bournemouth sem er án stjóra þessa stundina.

Gary O’Neil þjálfar Bournemouth þessa stundina en Scott Parker var rekinn fyrr á tímabilinu eftir erfiða byrjun.

Dyche náði frábærum árangri sem stjóri Burnley á sínum tíma og er opinn fyrir því að ræða við ný félög í dag.

,,Ég er ekki að reyna að koma neinu í gegn. Ég er orðaður við þessar stöður en það er því ég er laus. Ég er nýlega orðinn atvinnulaus eftir mörg góð ár hjá félagi sem ég náði að halda í efstu deild,“ sagði Dyche og átti þar við Burnley.

,,Svo það eru líkur á að ég verði orðaður við störf. Ekki öll störf en svona virkar leikurinn. Ég var orðaður við störf þegar ég var bundinn annars staðar.“

,,Það er ekkert sem ég myndi ekki skoða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG
433Sport
Í gær

Saknar Xhaka meira en Wirtz

Saknar Xhaka meira en Wirtz
433Sport
Í gær

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn

Orri Hrafn keyptur í Vesturbæinn