fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Allir stuðningsmennirnir fá endurborgað eftir skammarlegt tap

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 18:04

Luis Alberto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio á Ítalíu hefur staðfest það að félagið muni endurborga þeim 225 stuðningsmönnum sem eltu liðið í vikunni.

Lazio spilaði við Midtjylland í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði mjög illa, 5-1.

Margir bjuggust við sigri ítalska liðsins í þessari viðureign en Midtjylland hélt þess í stað veislu á eigin hemavelli og vann öruggan sigur.

225 stuðningsmenn Lazio voru mættir til Danmerkur til að sjá leikinn og fá þeir endurborgað frá félaginu.

Lazio viðurkennir þar með að tapið hafi verið nokkuð vandræðalegt en þetta var stærsta tap liðsins í yfir 20 ár í Evrópu.

Maurizio Sarri, stjóri Lazio, var bálreiður eftir lokaflautið og sagði hans menn vera hrokafulla í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“