fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Pabbi Bernardo staðfestir viðræðurnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 17:41

Bernardo Silva.. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Bernardo Silva hefur tjáð sig um það sem gekk á í sumar er Barcelona sýndi syni hans mikinn áhuga.

Silva var ofarlega á óskalista Börsunga í sumarglugganum og var spænska liðið lengi í viðræðum við Manchester City sem og leikmanninn.

Silva vildi sjálfur komast til Spánar en þessi skipti gengu ekki upp að lokum og leikur leikmaðurinn enn á Englandi.

Pabbi Silva viðurkennir að viðræður hafi átt sér stað en Barcelona kom hins vegar ekki með nógu heillandi tilboð.+

,,Það voru miklar viðræður sem áttu sér stað en það kom ekkert tilboð sem við töldum vera rétt,“ sagði faðir leikmannsins.

Silva er 28 ára gamall en undanfarin tvö ár hefur hann sýnt því áhuga að fara til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag