fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

,,Þú vilt bara fara að gráta og vera einn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 16:57

Mbappe gerir það gott

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður PSG, hefur tjáð sig um erfiðasta tap ferilsins sem var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Bayern Munchen árið 2020.

PSG tapaði þessum leik 1-0 gegn Bayern og átti ungur Mbappe erfitt með að sætta sig við úrslitin.

Mbappe er enn aðeins 23 ára gamall en hefur leikið yfir 220 leiki fyrir PSG síðan hann kom til félagsins árið 2018.

Þetta tap situr enn í franska sóknarmanninum sem á eftir að vinna Meistaradeildina á sínum ferli.

,,Þegar við töpuðum úrslitaleiknum með PSG. Við töpuðum í síðasta leiknum. Þú klárar leikinn, tekur við medalíunni og þú sérð bikarinn en hann er ekki fyrir þig. Það er skrítin tilfinning en svona er lífið,“ sagði Mbappe.

,,Mig langaði bara að gráta. Þú vilt fara að gráta og vilt vera einn. Þetta er hluti af sögunni og þú verður að bæta þig og komast á sama stað og vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz