fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Liverpool og fleiri gætu spilað heimaleiki sína á Írlandi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. september 2022 13:00

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að ensk úrvalsdeildarfélög spili leiki sína í Evrópukeppnum í næstu viku á hlutlausum völlum.

Búið er að fresta ensku úrvalsdeildinni um helgina – og hugsanlega lengur – í kjölfar andláts Elísabetar Englandsdrottningar.

Ekki hefur komið fram hvort megi leika á Englandi í Evrópukeppnum. Liðin vilja þó endilega spila leikina, þar sem leikjadagskráin er þétt.

Samkvæmt The Sun á Írlandi gætu ensk lið skoðað að leika heimaleiki sína í Dublin. Hefur Aviva-völlurinn þar verið nefndur til sögunnar.

Liverpool, Chelsea og Manchester City eiga öll heimaleiki í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Þá á Arsenal heimaleik í Evrópudeildinni, sem einnig gæti verið færður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið