fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Líður vel með grímuna en á eftir að æfa eðlilega

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 21:33

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig um stöðu framherjans Pierre Emerick Aubameyang sem kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans.

Aubameyang er meiddur þessa stundina en brotist var inn til hans í Barcelona sem varð til þess að hann kjálkabrotnaði.

Tuchel hefur staðfest að Aubameyang sé kominn með grímu til að hjálpa þessum meiðslum en veit ekki hvort hann geti spilað næsta leik liðsins sem er á morgun gegn Zagreb í Meistaradeildinni.

,,Við þurfum að sjá til. Hann er kominn með grímuna og læknarnir segja mér að honum líði þægilega með hana á,“ sagði Tuchel.

,,Hann væri venjulega í lagi en við þurfum að skoða þetta og sjá hvort hann geti æft án snertinga, smá snertinga og svo eðlilega.“

,,Við þurfum að sjá hvernig honum líður, það er of erfitt að spá fyrir um hvenær hann spilar en hann mun æfa.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“