fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Barkley tók mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley hefur skrifað undir samning í Frakklandi eftir að hafa yfirgefið Chelsea í sumar.

Samningi Barkley við Chelsea var rift en hann var alls ekki inni í myndinni hjá Thomas Tuchel, stjóra liðsins.

Barkley fékk því að fara á frjálsri sölu og hefur nú gert samning við Nice í efstu deild Frakklands.

Um er að ræða 28 ára gamlan leikmann sem á að baki 33 landsleiki fyrir Englands.

Það gekk erfiðlega hjá Barkley í LLondon og spilaði hann aðeins 58 deildalreiki á fjórum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning