fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Aron fær gríðarlegan liðsstyrk í Katar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Al-Arabi, hefur fengið heldur betur mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í Katar.

Rafinha, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur skrifað undir hjá Al-Arabi eftir dvöl hjá Real Sociedad á Spáni.

Rafinha er 29 ára gamall og var samningsbundinn Paris Saint-Germain og var lánaður til Sociedad á síðustu leiktíð.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona frá 2006 til 2020 og lék þar 84 deildarleiki.

Rafinha er miðjumaður og á einnig að baki tvo landsleiki fyrir Brasilíu en þeir komu báðir árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning