fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Bernardo staðfestir að eitt tilboð hafi borist í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 09:30

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, hefur staðfest það að hann hafi fengið möguleika á að yfirgefa félagið rétt fyrir gluggalok.

Eitt tilboð barst í Bernardo í sumar og er ansi líklegt að það hafi verið frá Barcelona og mögulega Paris Saint-Germain.

Bernardo var orðaður við Börsunga í allt sumar en ákvað að lokum að halda sig í Manchester þar sem hann kveðst vera ánægður.

,,Þetta er eitt af þremur bestu liðum heims svo ég gæti örugglega ekki verið á betri stað,“ sagði Bernardo.

,,Þetta er félag sem ég vil spila fyrir og ég er ánægður. Þetta var ekki erfið ákvörðunm því það bárust engin tilboð, það kom eitt frá einu liði en ekki meira en það.“

,,Þess vegna var þetta nokkuð auðvelt val fyrir mig því þetta tilboð kom svo seint inn og að leysa mig af hólmi væri erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Í gær

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“