fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Klopp: Getum öll verið sammála um það

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um miðjumanninn Arthur sem gekk í raðir liðsins á lokadegi gluggans.

Arthur skrifaði undir lánssmamning við Liverpool út tímabilið og kemur frá Juventus þar sem hlutirnir gengu ekki alveg upp.

Klopp er mjög ánægður með þessi félagaskipti og er spenntur fyrir því að fá að vinna með Brasilíumanninum.

,,Ég er hæstánægður með þessi félagaskipti. Hvað kemur hann með til félagasins? Hann er ótrúlega góður fótboltamaður,“ sagði Klopp.

,,Ég held að við getum öll verið sammála um það. Hann hefur átt mjög spennandi feril og er ennþá mjög ungur. Hann er á besta aldri fyrir fótboltamann.“

,,Hann er mjög góður að gefa boltann og er góður að meðhöndla hann. Hann er mjög góður á litlum svæðum sem mér líkar mikið við.“

,,Af hverju geturðu lánað svona leikmann? Því þetta gekk ekki 100 prósent upp hjá Juventus en ég sé það sem jákvæðan hlut því gæðin eru til staðar. Við spilum öðruvísi leik en Juventus og töldum að þetta gæti hentað okkur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR