fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Klopp: Getum öll verið sammála um það

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um miðjumanninn Arthur sem gekk í raðir liðsins á lokadegi gluggans.

Arthur skrifaði undir lánssmamning við Liverpool út tímabilið og kemur frá Juventus þar sem hlutirnir gengu ekki alveg upp.

Klopp er mjög ánægður með þessi félagaskipti og er spenntur fyrir því að fá að vinna með Brasilíumanninum.

,,Ég er hæstánægður með þessi félagaskipti. Hvað kemur hann með til félagasins? Hann er ótrúlega góður fótboltamaður,“ sagði Klopp.

,,Ég held að við getum öll verið sammála um það. Hann hefur átt mjög spennandi feril og er ennþá mjög ungur. Hann er á besta aldri fyrir fótboltamann.“

,,Hann er mjög góður að gefa boltann og er góður að meðhöndla hann. Hann er mjög góður á litlum svæðum sem mér líkar mikið við.“

,,Af hverju geturðu lánað svona leikmann? Því þetta gekk ekki 100 prósent upp hjá Juventus en ég sé það sem jákvæðan hlut því gæðin eru til staðar. Við spilum öðruvísi leik en Juventus og töldum að þetta gæti hentað okkur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið