fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

PSG mun snúa aftur í janúar

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 21:42

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain mistókst að fá varnarmanninn Milan Skriniar í sumar en hann leikur með Inter Milan.

PSG reyndi mikið að fá Skriniar í sínar raðir en nú er ljóst að hann verður áfram hjá Inter allavega þar til í janúar.

Samkvæmt Goal þá er PSG hins vegar ekki búið að gefast upp og mun snúa sér aftur að Skriniar í janúarglugganum.

Skriniar á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum og vill ekki framlengja sem neyðir félagið í að selja.

Um er að ræða gríðarlega öflugan varnarmann en PSG var neitað er liðið bauð 60 milljónir í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning