fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Chelsea lagði fram tilboð í miðjumann Ajax

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 19:11

Edson Alvarez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að leggja fram tilboð í miðjumanninn Edson Alvarez sem spilar með Ajax.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn David Ornstein hjá Athletic en Chelsea vill styrkja sig fyrir gluggalok á morgun.

Alvarez er 24 ára gamall varnarsinnamður miðjumaður og hefur Chelsea boðið 50 milljónir evra.

Alvarez gekk í raðir Ajax frá Club America árið 2019 og á að baki 70 deildarleiki fyrir liðið.

Hann er einnig mexíkóskur landsliðsmaður og hefur spilað 58 leiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna