fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Nýliðarnir að sækja tvö stór nöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er að vinna í því að styrkja sig fyrir lok félagaskiptagluggans annað kvöld. Félagið er að bæta við sig tveimur leikmönnum. Sky Sports segir frá.

Líkt og greint var frá í gær er Brasilíumaðurinn Willian að ganga til liðs við Fulham eftir að hafa yfirgefið Corinthians í heimalandinu. Hann stóðst læknisskoðun í morgun.

Willian hefur mikla reynslu af því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann lék um árabil með Chelsea, auk þess að vera hjá Arsenal á þarsíðustu leiktíð.

Hann mun skrifa undir eins árs samning við Fulham og verður það tilkynnt opinberlega í dag.

Þá er vinstri bakvörðurinn Layvin Kurzawa á leið til Fulham frá Paris Saint-Germain. Frakkinn á tvö ár eftir af samningi sínum við PSG og mun skrifa undir eins árs lánssamnning við nýliða Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis