fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Winks skrifaði undir hjá Sampdoria

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 21:31

Harry Winks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Harry Winks hefur yfirgefið lið Tottenham og er mættur til Ítalíu.

Þetta var staðfest í kvöld en Winks skrifar undir lánssamning við Sampdoria sem gildir út tímabilið.

Um er að ræða 26 ára gamlan leikmann sem var ekki inni í myndinni hjá Antonio Conte.

Winks hefur allan sinn feril spilað með Tottenham en hann er uppalinn hjá félaginu og á að baki yfir 200 leiki.

Hann er einnig enskur landsliðsmaður og hefur spilað 10 leiki fyrir þjóð sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili