fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Liverpool lánar tvítugan miðvörð til Schalke

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 15:05

Klopp og van der Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sepp van den Berg hefur verið lánaður til Schalke í Þýskalandi en á sama tíma skrifaði hann undir nýjan samning við Liverpool

Van der Berg verður á láni í þýsku úrvalsdeildinni út þessa leiktíð og fær þar dýrmæta reynslu.

Um er að ræða tvítugan varnarmann sem kom til Liverpool árið 2018 frá PEC Zwolle í Hollandi.

Hann var á láni hjá Preston á síðustu leiktíð en fer nú til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni